Er fólk alveg að tapa sér???

Hvað er að gerast með fólk???  Má ekki neitt lengur?? 

Bannað að drepa ísbirni - segir fólkið sem er pakkað inn í bómul og hefur aldrei komið í sveit, hvað þá nálægt einhverju öðrum dýrum en flugum...... ef það er svo gott.

Svo sætt að sjá hvalina á Akureyri..... hvalir eiga ekki að vera svona nálægt landi.... það er þeim ekki eðlislægt, það er eitthvað að.....

 Og Lundinn... það má bara alveg éta hann.  Við erum með flott fólk og vel hæft sem hefur eftirlit með veiðum á fuglum og fiskum og hefur miklu meira vit á þessu en við.  Bara leyfa þeim að vinna vinnuna sína og við að fara að njóta lífsins..

 ..... nema þetta tuð sé af því að fólk hefur EKKERT annað að gera.... hver veit!!!!


mbl.is Áhorfendum hryllti við lundaáti Ramsay
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála þér.                                                                                                               Og lífsmottóin! Frábær. Einmitt eins og mín, öll þrjú, en viðurkenni að stundum gleymi ég þeim.

assa (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Imó segir frá.....

Höfundur

Inga Magga
Inga Magga
Ósköp venjuleg manneskja, sem finnst lífið yndislegt. Lífsmottó: *vandamál eru verkefni sem hægt er að leysa* *brostu og heimurinn mun brosa til þín* *Í dag er dagurinn sem Guð hefur gefið þér, farðu vel með hann*
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband